Friðarsinninn.

Mig langar rosalega að skrifa um flóttamennina í Sýrlandi og já, ekki bara Sýrlandi heldur líka löndunum í kring -og viðskiptabannið á Ísrael…hvað er að frétta með það!

Nei ok svona í alvöru, þá langar mig ekkert að skrifa um sýrlensku flóttamennina þó ég hafi mikla samkennd með þeim og voni að við Íslendingar getum gert eitthvað til að hjálpa, svo væri ég líka til í að þessu heimskulega viðskiptabanni væri aflétt. Þetta er náttlega bara common sense.

En allavega point-ið mitt er það að mig langar ekkert mikið að skrifa um hvað er að í heiminum heldur langar mig að skrifa um það sem er gott og jákvætt að gerast. Því það sem þú veitir athygli á það til að vaxa og dafna í lífi þínu….það er eigilega bara þannig.

Ég missi líka oftast athyglina þegar ég les eða heyri svona fréttir. Ég þarf  virkilega að einsetja mér að lesa eða hlusta til að ég nái meiru en bara fyrirsögninni. Ég veit þetta eru heimsmál og allt það en þegar kemur að stríði, peningum, og græðgi…þá langar mig bara ekki að hlusta! Þetta er eins og að lesa um deiliskipulag Reykjavíkurborgar…mig langar bara ekkert að vita meira.

Ef ég fæ quota mother Theresu aðeins hérna:

„I will never attend an anti-war ralley; if you have a peace ralley, invite me.“

Ást og Friður.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s